• Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Skoðaðu nýja hringlaga 20 manna afmælistertu

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Mæður landsins heiðraðar

Á mæðradaginn heiðra landsmenn mæður sínar með ýmsum hætti. Dagurinn er raunar alþjóðlegur dagur mæðra og hugsaður til að heiðra þeirra óeigingjarna starf í gegnum tíðina. Hann er þó ekki haldinn á sama degi um allan heim.

Skoðaðu sætindi fyrir mömmu

Sjáðu brúðarterturnar

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Erfidrykkja, hinsta kveðja

Það að sjá um útför og hinstu kveðju er yfirleitt flókið og annasamt ferli. Erfidrykkja er alla jafna liður í því og hana viljum við hafa viðeigandi og til sóma. Tertugalleríð býður bakkelsi sem tilvalið er í erfidrykkjuna.


Smelltu og kynntu þér bakkelsi í erfidrykkju

Nýlegar greinar

Breyttur pöntunarfrestur
Við vekjum athygli á því að lokað verður fyrir pantanir helgarinnar 29. apríl – 1. maí  klukkan 16:00 í dag, miðvikudaginn 27. apríl. Ekki verður hægt að afgreiða pantanir sem berast eftir þann tíma en hægt verður að sækja pantanir sem berast tímanlega um helgina en opið er frá kl. 10:00 til 12:00 á laugardag og sunnudag.
Lokað um Hvítasunnuna
Breytingar verða á afgreiðslutíma Tertugallerísins um Hvítasunnuhelgina. Hefðbundin afgreiðsla er á laugardeginum en lokað á Hvítasunnudag og annan í Hvítasunnu. Við opnum svo aftur þriðjudaginn 17. maí.
Marengsbomba í klúbbinn þinn
Nú þegar sumarið bankar á dyrnar breytast daglegar venjur margra. Skólinn fer að klárast og sumarfríin taka fljótlega við. Eitt af því sem fær oft hvíld yfir sumarið eru saumaklúbbar og bókaklúbbar. Í slíkum klúbbum er gaman að gera sérstaklega vel við sig.
Ástvinur kvaddur á fallegan hátt
Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir.