• Skoðaðu fermingarbæklinginn okkar fyrir árið 2015 - pantaðu tímanlega

  • Skoðaðu nýjar, flottar og bragðgóðar marengstertur - pantaðu eina

  • Skoðaðu nýja hringlaga 20 manna afmælistertu

  • Bjóddu uppá flottar nammitertur fyrir hressa krakka í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Páskafríið framundan

Á páskunum minnast kristnir menn dauða og upprisu Jesú með ýmsum hætti. Aðrir nýta sér gott frí til að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum, skreppa á skíði, í sumarbústað eða í utanlandsferð.

Skoðaðu góðmeti fyrir páskahátíðina

Auðveldaðu ferminguna

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Það er í nógu að snúast og því tilvalið að losna við bakstur.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir ferminguna

Sjáðu fallegar skírnartertur

Skírn ungabarns er alla jafna fallegur og hugljúfur atburður. Á Íslandi hefur það verið til siðs að opinbera nafn barns við skírn. Þá getur t.d. verið sniðgut að panta skírnartertur með nafni barnsins áletruðu


Smelltu og skoðaðu fallegar skírnartertur

Nýlegar greinar

Facebook-leikur Tertugallerísins: Hvað á tertan að heita?

Það er orðið algengt hér á landi að vinkonur haldi Baby Shower fyrir vinkonu sína sem er verðandi móðir eða nýbúin að eiga og ausi gjöfum yfir hana og barnið. Tertugalleríið hefur bakað tertu til að bjóða upp á í veislunni. En hvað á tertan að heita?

Fáðu þér tertu á vorjafndægri

Á vorin er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagur því um heim allan jafn langur nóttinni. Birtan mun svo halda áfram að vinna á og dagurinn lengist áfram um 6-7 mínútur á hverjum degi fram að sumarsólstöðum. Tilvalið er að fagna því með tertu frá Tertugalleríinu.

Fáðu þér marengsbombu

Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.

Vandaðu valið á brúðarkjólnum og brúðartertunum

Þeir sem ætla að ganga í það heilaga í sumar þurfa að huga að mörgu. Það skiptir jafn miklu máli að vera í réttar brúðarkjólnum og hvers konar brúðartertum gestum er boðið upp á.