• Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Fáðu Bleiku tertuna í bleikum október

  • Skoðaðu nýja hringlaga 20 manna afmælistertu

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Góan hefst með konudeginum

Fyrsti dagur Góu er konudagurinn. Góa færir með sér vaxandi birtu og gefur fyrirheit um að vorið sé ekki langt undan. Á konudeginum er til siðs að menn geri vel við konur sínar með blómum eða öðrum gjöfum.

Skoðaðu fallegar tertur fyrir konudaginn

Skoðaðu útskriftarterturnar

Það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð. Eftir mikla vinnu og álag er gaman að gleðjast með sínum nánustu og eiga góða stund áður en næsti kafli tekur við. Það má t.d. gera með ljúffengum tertum.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir útskriftina

Sjáðu brúðarterturnar

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Nýlegar greinar

Kampavín og kransablóm á degi elskendanna
Sífellt fleiri pör kjósa að gera eitthvað skemmtilegt saman, og jafnvel koma hvort öðru á óvart, á Valentínusardaginn. Daginn ber upp á 14. febrúar ár hvert, og verður því á sunnudegi þetta árið.
Gulrætur notaðar í stað sykurs
Það kunna flestir vel að meta góða gulrótartertu og við hjá Tertugalleríinu bökum mikið magn af þessum gómsætu tertum í hverri viku. Það átta sig ekki allir á því hvers vegna gulrætur eru notaðar í tertur. Við fyrstu sýn virðist engin sérstök ástæða fyrir því að nota þetta grænmeti í bakstur. Við vitum ástæðuna, og að hana má rekja aftur til miðalda.
Pukrast með nöfn barna fyrir skírn
Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast. Við skírnarathöfnina er barn tekið með formlegum hætti inn í samfélag kristinna manna. Þá tilheyrir að bjóða nánustu ættingjum og vinum til veislu til að fagna með nýjasta fjölskyldumeðliminum. Við hjá Tertugalleríinu getum létt undir með þér fyrir skírnina, láttu okkur sjá um veitingarnar, þú sérð um að finna nafnið á barnið.
Góður siður að minnast látinna ástvina
Það er fallegur og góður siður að koma saman og minnast vina og ættingja sem fallið hafa frá með fallegri erfidrykkju eftir að ástvinurinn hefur verið lagður til hinstu hvílu. Tertur og annað bakkelsi frá Tertugalleríinu auðvelda aðstandendum að bjóða upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn.