Articles

Skírnartertur

Haltu uppá skírnardaginn með pompi og pragt

Þessi fyrsta stórveisla sem haldin er fyrir nýjan einstakling markar upphafið að óskrifaðri framtíð. Framtíð sem er björt og full af upplifunum. Falleg skírnarterta setur punktinn yfir i-ið á þessum merkisdegi. Skírnartertur Myllunnar eru glæsilegar gæðatertur á góðu verði. Skoðaðu úrvalið og pantaðu.

Skoðaðu úrvalið af tertum í skírnina

Fylgstu með fréttum af myllan.is

Panta og sækja tertur

Upplýsingar um afgreiðslutíma hjá Tertugalleríinu og fyrirvara á pöntunum.

Afgreiðslutímar:

  • Virkir dagar kl. 8-14
  • Laugardagar kl. 10-12
  • Sunnudagar kl. 10-12

Panta verður tertu í síðasta lagi  kl. 16 á fimmtudegi sem sækja á um helgi. Á virkum dögum verður að leggja inn pöntun fyrir kl. 14 til að fá tertu afgreidda daginn eftir. Athugið að fyrir stór verkefni og á álagstímum getur afgreiðslutími verið lengdur.

Pantið tímanlega.

Fylgstu með okkur á facebook