• Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Skoðaðu nýjar, flottar og bragðgóðar marengstertur - pantaðu eina

  • Skoðaðu nýja hringlaga 20 manna afmælistertu

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Á faraldsfæti í sumarfríinu

Nú er hásumarið framundan og víst að margir eru farnir að hugsa sér til hreyfings. Margir njóta þessa fallega tíma þegar dagarnir virðast engan endi taka til að ferðast um landið eða hitta fjölskylduna í sumarbústað.

Skoðaðu tertur fyrir sumarfríið

Sjáðu brúðarterturnar

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Einfaldaðu afmælishaldið

Hjá Tertugalleríinu færðu afmælistertur af öllum stærðum og gerðum, með eða án myndar og texta o.s.frv. Skoðaðu úrvalið og láttu Tertugalleríið auvelda þér að halda uppá afmælið. Það getur marg borgað sig.


Smelltu og skoðaðu afmælistertur í miklu úrvali

Nýlegar greinar

Sumarið er tími brúðkaupa

Sumarið er besti tími ársins til að ganga í hjónaband. Þá er veðrið yfirleitt gott, dagarnir langir og nóttin björt. Hamingja og gleði er í loftinu. Ef þú ert með nýstárlega hugmynd að tertu fyrir brúðkaupið þitt þá getið þið haft samband við okkar og við unnið saman að útfærslunni.

Fagnaðu lengstu dögum ársins

Um þetta leyti nýtur dagsbirtu lengi. Sumarsólstöðum og löngum björtum nóttum hefur lengið verið fagnað á Norðurlöndunum með ýmsum hætti. Fagnaðu sumrinu með gómsætri tertu.

Lokað fyrir pantanir til 22. júní Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir
fram til mánudagsins 22 júní á vefnum þar sem við önnum ekki fleiri pöntunum en þegar hafa borist.
Afgreiðslan opin 17. júní
Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin þann 17. júní milli klukkan 10 og 12. Terturnar okkar eru ferskvörur svo við viljum alltaf afhenda þær sama dag og til stendur að neyta þeirra. A thugið að móttaka pantana verður ekki opin þann 17. júní en tekið verður á móti pöntunum í gegnum vefverslunina eins og alla aðra daga!