• Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Fáðu Bleiku tertuna í bleikum október

  • Skoðaðu nýja hringlaga 20 manna afmælistertu

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Fullveldisdagurinn, 1. des

Þann 1. desember árið 1918 varð Ísland fullvalda ríki og öðlaðist sjálfstæði frá Dönum. Litlum sögum fer af hátíðarhöldum þennan dag í upphafi en Tertugalleríið telur fulla ástæðu til að fanga með þjóðlegu bakkelsi.

Skoðaðu bakkelsi fyrir fullveldisdaginn

Jól og áramót

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Smelltu og skoðaðu tertur fyrir jól og ármót

Sjáðu fallegar skírnartertur

Skírn ungabarns er alla jafna fallegur og hugljúfur atburður. Á Íslandi hefur það verið til siðs að opinbera nafn barns við skírn. Þá getur t.d. verið sniðgut að panta skírnartertur með nafni barnsins áletruðu


Smelltu og skoðaðu fallegar skírnartertur

Nýlegar greinar

Hvað á barnið að heita?
Ertu að skíra? Skírnin er einn af fallegustu viðburðunum í lífi nýbakaðra foreldra enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Þetta er stór stund enda mun barnið bera nafnið um aldur og ævi. Foreldrar vilja bjóða upp á eftirminnilegt og fallegt góðgæti í skírnarveislunni. Kransakörfur og kransablóm eru upplagðar við þessi fallegu tilefni.
Fagnaðu fullveldinu

Vissir þú að Íslendingar voru einu sinni með kóng yfir sér? Íslendingar fengu fullveldi frá Dönum 1. desember árið 1918 og urðum við þá þá að mestu leyti sjálfstæð þjóð. Það er tilvalið að halda upp á þennan merka dag í Íslandssögunni og bjóða upp á gott meðlæti með kaffinu. Skoðaðu tillögur okkar hjá Tertugalleríinu sem tengjast 1. desember.

Við munum hann Jónas

Dagur íslenskrar tungu rennur upp 16. nóvember næstkomandi. Á þessum degi er haldið í heiðri minningu fjölfræðingsins og skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Á þessum degi er við hæfi að bjóða upp á bókartertu frá Tertugalleríinu eða annað þjóðlegt meðlæti á borð við upprúllaðar pönnukökur og kleinur.

Bjóddu pabba þínum upp á tertu
Feðradagurinn er sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Þetta er fallegur dagur í lífi feðra. Það er fátt betra en að bjóða pabba sínum í kaffi á þessum degi og gleðja hann með fallegri tertu eða öðru meðlæti frá Tertugalleríinu. Þú getur valið úr ýmsum veislukostum fyrir föður þinn hjá Tertugalleríinu.