• Láttu okkur auðvelda þér lífið - Skoðaðu glæsilega fermingabæklinginn

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Jónsmessan nálgast

Sumarsólstöður eru 21. júní og Jónsmessa fylgir í kjölfarið þann 24. júní. Þá fagna landsmenn lengstu dögum ársins með margvíslegum hætti. Þeir hörðustu velta sér naktir upp úr dögginni.


Skoðaðu tertur fyrir Jónsmessuna

Skoðaðu útskriftarterturnar

Það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð. Við útskrift er gaman að gleðjast með sínum nánustu og eiga góða stund áður en næsti kafli tekur við. Það má t.d. gera með ljúffengum tertum.


Skoðaðu hvað er í boði fyrir útskriftina

Einfaldaðu afmælishaldið

Hjá Tertugalleríinu færðu afmælistertur af öllum stærðum og gerðum, með eða án myndar og texta o.s.frv. Skoðaðu úrvalið og láttu Tertugalleríið auvelda þér að halda uppá afmælið. Það getur marg borgað sig.


Smelltu og skoðaðu afmælistertur í miklu úrvali

Nýlegar greinar

Piparlakkrísterta
Flestir eru sammála um að marengstertur eru drottningar tertanna. Það er eitthvað við stökkan marengsbotninn og rjómann sem gerir galdra. Tertugallerí býður upp á úrval af marengstertum og ein sú nýjasta er Piparlakkrísterta.
Passíuávaxtaterta
Hvort sem það er til að fagna afmæli eða tímamótum eða bara hreinlega til að gera vel við sig og sína er allaf tilvalið að bjóða upp á ljúffenga tertu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á frábært úrval af tertum og öðrum kaffiveitingum sem er tilvalið að panta og létta sér þannig lífið. Við erum alltaf að brydda upp á einhverjum nýjungum og ein þessara nýjunga er þessi gómsæta Passíuávaxtaterta.
Lokað 17. júní
Það verður lokað hjá okkur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Við höldum glöð og sæl út í góða veðrið og fögnum deginum með löndum okkar. Við opnum svo hress aftur sunnudaginn 18. júní eins og vanale
Marengsbomba í grillveisluna
Sumarið er sá tími sem einna skemmtilegast er að kalla fjölskylduna saman og gera sér glaðan dag. Það er tilvalið að grilla saman og bjóða svo upp á ljúffenga tertu í eftirrétt. Þá er um að gera að hafa tertuna sumarlega og þær verða varla sumarlegri terturnar en Marengsbomba frá Tertugallerí.