Mini nutellakökur - 20 stk. í ks.
Fallegar og klassískar, gómsætar mini nutellakökur. Tilvalið í ferminguna, útskriftina, afmælið og í veisluna. 20 stykki saman í kassa.
Nettóþyngd 20 stk: 800 g
Nettóþyng stk: 40 g
Innihaldsefni:
Nutella 29% (sykur, pálmaolía, HESLIHNETUR 13%, undanrennuduft (MJÓLK) 9%, fituskert kakó 7%, ýruefni (SOJALESITÍN), vanillín), repjuolía, sykur, EGG, HVEITI, bindiefni (E422), umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E471, E481), lyftiefni (E450, E500), mysuduft (MJÓLK), salt, HVEITIGLÚTEN, karamellubragðefni (glúkósasíróp, sykur, vatn, litarefni (E150a), bragðefni, rotvarnarefni (E202)), þykkingarefni (E466, E415, E412), rotvarnarefni (E262, E260), sítrónubragðefni.
Framleitt á svæði þar sem unnið er með sesamfræ og hnetur aðrar en heslihnetur.
Næringargildi í 100 g:
Orka | 2092 kJ/500 kkal |
Fita | 30 g |
- þar af mettaðar fitusýrur | 5.1 g |
Kolvetni | 52 g |
- þar af sykurtegundir | 37 g |
Trefjar | 0,4 g |
Prótein | 5,3 g |
Salt | 0,83 g |