
Surimisneið | hálf
Gómsætt og gullfallegt smurbrauð með surimi fyrir fundinn eða veisluna.
Athugið að lágmarkspöntun er 2 sneiðar sömu tegundar.
Nettóþyngd 125 g stk.
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Fitty brauð með surimi
Innihaldsefni:
Soðin EGG (EGG, vatn, ediksýra, salt, kryddolía), surimi 22%
(FISKUR, sykur, ýruefni (E450, E451), EGGJAHVÍTA, vatn,
umbreytt tapíókasterkja, HVEITISTERKJA, rakaefni (ýruefni (E420),
salt, sykur, ýruefni (E460), litarefni (E170)), sætuefni (síróp, vatn,
sýrustillar (E270, E260), gerseyði, litarefni (E150c)), hreinsuð
SOJAOLÍA, KRABBASEYÐI (innih. FISK, SKELFISK, SOJA,
bragðaukandi efni (E635)), bragðaukandi efni (E621), litarefni (E120,
E160c), KRABBABRAGÐEFNI, EGG), fitty brauð (vatn,
RÚGSIGTIMJÖL, RÚGMJÖL, HVEITI, þurrkað RÚGSÚRDEIG,
mysuduft (MJÓLK), hörfræ, LÚPÍNUFRÆ, HVEITIGLÚTEN,
sólblómafræ, salt, HVEITIKÍM, þrúgusykur, eplatrefjar,
HVEITIKLÍÐ, þykkingarefni (E412), ýruefni (E472e, E471), ger,
sykur, sýrustillir (E341), krydd (inniheldur SINNEP),
kalsíumkarbónat, rotvarnarefni (E282), mjölmeðhöndlunarefni
(E300)), dillsósa (grísk jógúrt (MJÓLK), sætt SINNEP (vatn, edik,
glúkósa-frúktósasíróp, sykur, HVEITI, SINNEPSDUFT, salt, umbreytt
sterkja, krydd (karrí, túrmerik, kóríander), sýrustillir (E330),
rotvarnarefni (E202)), sítrónubörkur, ferskt dill, salt, svartur pipar),
lambhagasalat, sítrónubörkur, fersk steinselja, ferskt dill, salt, svartur
pipar.
Surimisneiðin er unnin á svæði þar sem unnið er með alla helstu ofnæmisvalda, þ.m.t. glúten, fisk, krabbadýr/skelfisk, egg, soja, mjólk, hnetur, sellerí, sinnep, lúpínu og sesamfræ.
Næringargildi í 100 g:
Orka |
654 kJ / 156 kkal |
Fita: |
6,5 g |
- þar af mettuð fita: |
2,5 g |
Kolvetni: |
15 g |
- þar af sykurtegundir: |
3,4 g |
Trefjar: |
2,1 g |
Prótein: |
8,2 g |
Salt: |
1,4 g |