Fréttir — Jól

Já, nú minnir svo ótal margt á jólin!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist heldur betur í jólin með öllu því frábæra skrauti sem þeim fylgja. Í gegnum tíðina hafa aðal jólalitirnir verið rauður, grænn og hvítur en því verður ekki neitað að aðventan er fjólublá. Margir hafa velt fyrir sér hvernig standi á því. Liturinn fjólublár á sér langa sögu en sagt er að notkun orðsins má rekja til 900 e.Kr. en notkun litsins má rekja allt aftur til tímabilsins 16.000 - 25.000 fyrir Krist. Fjólublár hefur verið notaður um allan heim en var dýr í framleiðslu og því talinn konunglegur, trúarlegur, töfrandi og framandi. Liturinn er einstakur en mismundi fjólublá...

Lestu meira →

Nú styttist í jólin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Lestu meira →

Lúsíuhátíðin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við Íslendingar höfum verið duglegir að ættleiða erlendar hefðir á undanförnum árum. Þannig eru æ fleiri veitingastaðir farnir að bjóða upp á gómsætan þakkargjörðarmáltíðir og hrekkjavakan er komin til að vera. Flestar þessara hefða koma frá Bandaríkjunum en sumar koma frá Norðurlöndunum eins og lúsíuhátíðin sem er farin að ryðja sér til rúms hér á landi.

Lestu meira →

Aðventan nálgast

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það styttist óðum í fyrsta sunnudag aðventunnar og því má með sanni segja að jólin nálgist óðfluga. Í ár ber fyrsta sunnudag í aðventu upp þann 27. nóvember og því ráð að panta tímanlega ef þú vilt bjóða upp á ljúffengar kaffiveitingar frá Tertugallerí þennan dag.

Lestu meira →

Gleðilegt nýtt ár!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er árið 2015 senn á enda og landsmenn margir farnir að huga að nýju ári. Starfsfólks Tertugallerís Myllunnar þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða og óskar þér farsældar á árinu 2016.

Lestu meira →