Fréttir — Litlir kransabitar

Gefðu gómsæta gjöf á alþjóðlega degi skyndihjálpar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gefðu gómsæta gjöf á Alþjóðlega degi skyndihjálpar sem er á laugardaginn. Á hverju ári er annar laugardagur í september tileinkaður þýðingu skyndihjálpar. Dagurinn er haldinn árlega til að stuðla að mikilvægi þjálfunnar í skyndihjálp til að koma í veg fyrir meiðsli og bjarga mannslífum. Tertugallerí hvetur landsmenn til þess að læra skyndihjálp svo þeir geti aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

Lestu meira →

Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir verslunarmannahelgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins er á næsta leyti og er þá gott að gera vel við sig. Það er margt í boði en við erum með djúsí kleinuhringi, gómsæta kransablóm, litríkar makkarónur, mini möndlukökur og vinsælu bollakökurnar sem henta vel í útileguna. Þú getur boðið upp á svo margt gott í einni útilegu um verslunarmannahelgina. Það jafnast ekkert á við eitthvað gómsætt eftir grillmatinn. Ef þú ert í bænum þá er tilvalið að panta þér súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins. Haltu upp á verslunarmannahelgina með stæl! Njóttu þess um...

Lestu meira →

Gerðu vel við þig í útilegunni og pantaðu nokkra kransabita!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gerðu vel við þig í útilegunni og pantaðu nokkra Kransablóm með kaffinu eða nokkrar Bollakökur með íslenska fánanum. „Glamping“ eins og það heitir á ensku hefur aukist í vinsældum þar sem þú leyfir þér aðeins meiri lúxus en vanalega í útilegunni. Þægindi, hlýleiki og almennt huggulegt er í kringum þig í „glamping“. Það jafnast ekkert á við að sitja í notalegum útilegustól með heitu ilmandi kaffi og nokkra gómsæta fallega kransabita. Það er allt í lagi að njóta þess! Við erum með nokkrar tegundir af kransablóm og kransabita en við bjóðum upp á gómsæt kransablóm með dökkum hjúp sem gott...

Lestu meira →

Finndu hamingjuna í hinu hversdagslega

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni heima í stofu eða á zoom fögnuði með vinum og fjölskyldu. Það jafnast ekkert á við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum.   Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki frá okkur. Finndu þinn fullkomna hamingjubita!

Lestu meira →

Er veisla fyrir forfallna nammigrísi um helgina?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Þú mætir með glöðu geði þegar boðið í veisluna kemur - eftirvæntingin er svakaleg! Í veisluna ferðu vel útsofin, eldhress og til í nokkrar tertusneiðar. Passaðu bara upp á að láta fara...

Lestu meira →