Fréttir — Þitt eigið tilefni

Hvernig veislu vill fermingarbarnið bjóða til?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu höldum áfram að skrifa greinar um fermingar og þeim undirbúningi sem fylgir. Í okkar fyrstu grein fjölluðum við um aðdragandann að fermingunni og kosti þess að viðhafa gott skipulag í undirbúningum, þannig að fermingarbarnið og fjölskyldan fengu að njóta saman í ró og næði þegar nær dregur að fermingardeginum. Í seinni grein héldum við áfram að leiðbeina fermingarbarninu og fjölskyldunni og fjölluðum við ítarlega um hversu mikið magn á að panta fyrir fermingarveisluna ef ætlunin er að hafa kaffihlaðborð, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Að þessu sinni tökum við...

Lestu meira →

Valentínusardagurinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Komdu á óvart á Valentínusardaginn með ómótstæðilegri marengstertu   Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Það hefur lengi verið hefð á þessum degi að senda þeim sem við elskum eða þykjum sérstaklega vænt um gjafir á borð við blóm, kökur og konfekt og láta valentínusarkort fylgja með. Þessar hefðir eiga uppruna sinn í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en í öðrum löndum gilda aðrar hefðir og sums staðar er dagurinn helgaður vináttu í stað ástar. Í löndum þar sem ekki er löng hefð fyrir því að halda Valentínusardaginn hátíðlegan hafa bandarískir...

Lestu meira →