Brúðarterta - Lafði Díana - 20 manna
Falleg og bragðgóð brúðarterta með súkkulaðitertubotn og dásamlegri súkkulaðimousse fyllingu. Tilvalin fyrir stóra daginn þinn.
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Súkkulaðitertubotn með súkkulaðimousse fyllingu. Hjúpuð með hvítum sykurmassa. Skreytt með sykurblómum, ferskum berjum og súkkulaðivindlum.
Innihaldsefni:
Botn: Sykur, hveiti, kakó, mysuduft, repjuoía, egg, vatn, myndbreytt sterkja, bindiefni (E471, E481, E466, E412), lyftiefni (E450, E500), glúten, salt, bragðefni, ensím.
Skreyting og fylling: Sykur, rjómi, hert jurtafeiti, möndlur, fituskert kakó, glúkósasýróp, gerilsneyddar eggjahvítur, fersk ber (jarðarber/rifsber/bláber/blæjuber), vatn, mjólkurprótein, bindiefni (E322 úr soja, E492, pektín, E420, E463, E472e, E435), salt, sýrustillar (E334, E575), rotvarnarefni (E202, E211), rommbragðefni, bragðefni, invert sykur, litarefni (E160a, E171).