Ferskt samdægurs í fermingar- og útskriftarveislur!
Það er mikið að gera hjá okkur í kringum fermingar- og útskriftarveislur. Veigar seljast upp. Ferskt brauð í brauðtertum og snittum þornar hratt við geymslu og gæði tapast fljótt. Sama á við um tertur. Þess vegna er best að sækja pöntun sama dag og veislan er. Við vildum að við gætum bakað meira. En til að þið njótið okkar handverks er best að borða veigarnar sama dag og þær eru sóttar.Skemmtileg afmælisvesisla

Makkarónukökur á veisluborðið þitt
Makkarónukökur má iðulega sjá á veisluborðum í mörgum boðum og veislum. Þær eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær frábær viðbót með...

Súkkulaðiterta fyrir bekkjarafmælið
Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur...

Er skírn eða nafngjöf framundan?
Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn og er oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi...

Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu
Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta veitingar fyrir hvaða tilefni sem er. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn því möguleikarnir eru nánast endalausir.
PANTAÐU TÍMANLEGA
Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara.
Veldu veitingar fyrir fermingarveisluna
Tertugallerí er flutt á Korputorg
Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík
Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12