Veldu veitingar fyrir fermingarveisluna
Opnunartímar yfir fermingartímabilið
Smelltu hér fyir nánari upplýsingar um afhendingartíma og fyirrvara á pöntunum
Vegna mikilla anna kringum fermingar höfum við þurft að loka fyrir dagana 24. til 26. mars og 31. mars, 1. og 2. apríl.
- Pantaðu tímanlega því afhendingardagar geta verið fljótir að seljast upp -
Ferskt samdægurs í fermingar- og útskriftarveislur!
Það er mikið að gera hjá okkur í kringum fermingar- og útskriftarveislur. Veigar seljast upp. Ferskt brauð í brauðtertum og snittum þornar hratt við geymslu og gæði tapast fljótt. Sama á við um tertur. Þess vegna er best að sækja pöntun sama dag og veislan er. Við vildum að við gætum bakað meira. En til að þið njótið okkar handverks er best að borða veigarnar sama dag og þær eru sóttar.
EFTIRFARANDI DAGAR ERU FULLBÓKAÐIR OG LOKAÐ ER FYRIR PANTANIR
AFGREIÐSLUTÍMAR TERTUGALLERÍS & PANTANIR Mánudagur til og með fimmtudegi: Pantanir þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14:00 á mánudögum til og með fimmtudögum ef vara á að afhendast daginn...

Salötin frá Tertugalleríinu fyrir brauðtertugerðina
Ef þið viljið spreyta ykkur áfram í brauðtertugerð fyrir fermingarveisluna erum við hjá Tertugalleríinu með tilbúin bragðgóð sælkerasalöt til að einfalda ykkur undirbúninginn. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg umbúðum...

Brauðtertur í fermingarveisluna ykkar
Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og bragðgóðar brauðtertur. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- og rækjum. Það er hægt...

Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu
Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta veitingar fyrir hvaða tilefni sem er. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn því möguleikarnir eru nánast endalausir.
PANTAÐU TÍMANLEGA
Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara.
Skemmtileg afmælisvesisla
Tertugallerí er flutt á Korputorg
Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík
Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12