Ferskt samdægurs í fermingar- og útskriftarveislur!

Það er mikið að gera hjá okkur í kringum fermingar- og útskriftarveislur. Veigar seljast upp. Ferskt brauð í brauðtertum og snittum þornar hratt við geymslu og gæði tapast fljótt. Sama á við um tertur. Þess vegna er best að sækja pöntun sama dag og veislan er. Við vildum að við gætum bakað meira. En til að þið njótið okkar handverks er best að borða veigarnar sama dag og þær eru sóttar.


Salat og brauð í skálum. Myndin er unnin í samstarfi við Bjargey & Co

Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu

Nánar um afgreiðslutíma


Tertugallerí er flutt á Korputorg

Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík

Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12

LEIÐSÖGN