Salat

Salötin frá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina fyrir veisluna. Brauðsalötin eru fullkomin fyrir brauðtertuna, rúllutertubrauðið, á kexið og á samlokuna. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina fyrir veisluna og pantaðu þitt uppáhalds brauðsalat.