Brauðréttir

Brauðterta frá Tertugallerí

Fátt er vinsælla í veislum en brauðtertur. Brauðtertur eru tilvaldar fyrir ferminguna, afmælið, erfidrykkjuna eða hvert það tilefni þar sem fólk kemur saman. Við hjá Tertugallerí bjóðum nú upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum og tvær tegundir af rúllutertubrauði. Hægt er að fá brauðterturnar í tveimur stærðum, 16-18 manna og 30-35 manna. Skoðaðu úrvalið og pantaðu strax.

Brauðréttirnir frá Tertugalleríinu eru tilvaldir í föstudagskaffið, veisluna, afmælið og ferminguna. Oft þarf bara eitthvað örlítið með til að setja punktinn yfir i-ið. Fullkomnaðu tilefnið með einhverju minna með