Fermingar

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Fallegar Tertugallerísveitingar á veisluborðið gleður augað og bragðlaukana. Skoðaðu úrvalið og pantaðu.
Athugaðu að afgreiðslufrestur getur lengst verulega á þessu tímabili. Tertugalleríið áskilur sér rétt til að loka fyrir pantanir ef fyrirliggur að eftirspurn verði ekki annað. Tryggðu þér tertu í tíma. Pantaðu tímanlega.

Kynntu þér tilboðin 

Skoðaðu glæsilega fermingarbæklinginn, kynntu þér tilboðin eða rúllaðu neðar á síðuna og veldu veitingar fyrir þína fermingarveislu.

Athugið að tilboðið gildir til 30. maí 2019. Leggja þarf inn pöntun innan þessa tímamarka til að nýta sér afsláttin en hægt er að panta lengra fram í tímann.