Kransakökur
Kransakökur eru hátíðlegar. Þær eru iðulega á borðum þegar mikið stendur til og gefa veislunni virðulegan svip. Hvort sem það er skírn, ferming, útskrift, ferming, jóla- eða áramótaboð, þá gefur fallega skreytt kransakaka tóninn. Kransakökur Tertugallerísins eru ljúffengar, fagurlega skreyttar og á sérstaklega góðu verði.