Tertur fyrir steggja- og gæsapartí

Hafðu samband og athugaðu hvað við hjá Tertugalleríinu getum gert fyrir þitt partíÍ steggjapartíum og gæsapartíum hefur orðið til sá skemmtilegi siður að bjóða verðandi brúðguma eða brúði uppá tertur af hinum ýmsu gerðum og formum.

Við hjá Tertugalleríinu minnum á að sumir eru auðsæranlegri en aðrir og forðast skal að særa blygðunarkennd fólks. Varist að fara á skjön við almennt siðgæði með illa ígrunduðu myndefni á tertuna.