Bókartertur

Bókarterturnar frá Tertugalleríinu eru afar vinsælar og viðeigandi í útskriftarveislur og fermingar. Á þær geturðu látið setja bæði mynd og texta að eigin vali. Bókarterturnar fást í þremur bragðtegundum: súkkulaði, jarðarberja og Irish coffee. Terturnar eru síðan hjúpaðar dýrindis marsípani sem skreytt er að fallegan og viðeigandi hátt eftir gerð og tilfefni.