Ósamsett kransakaka - 30 manna

Ósamsett kransakaka - 30 manna

  • 11.500 kr


ATH. lengri afgreiðslufrestur er á þessari vöru vegna eftirspurnar.
Þú getur samt gengið frá pöntun núna strax en ekki er hægt að velja afhendingardag fyrr en eftir 24. apríl.

Ósamsett kransakaka, 15 hringja og skreytt með hvítum glassúr. Kemur frosin.

Stærð:

30 manna

Nettóþyngd: 1600g

Innihaldsefni:

Kransakaka: Kransakökumassi (apríkósukjarnar, sykur, MÖNDLUR, vatn, glúkósasíróp, sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202)), sykur, gerilsneyddar EGGJAHVÍTUR. Hvítur glassúr: Flórsykur, vatn, sykur, kartöflusterkja, glúkósasíróp, ýruefni (E471, E475), bragðefni. 

Getur innihaldið leifar af HVEITI, SESAMFRÆJUM, MJÓLK, SOJA, HNETUM öðrum en möndlum.

Næringargildi:

Orka 1951 kJ/ 465 kkal
Fita 20 g
- þar af mettaðar fitusýrur 1,4 g
Kolvetni 60 g
- þar af sykur 58 g
Trefjar 3,4 g
Prótein 9,2 g
Salt 0,85 g

Við mælum einnig með