Sjómannadagurinn - hetjum hafsins fagnað

Hetjur hafsins eiga eins og aðrir sem leggja hart að sér skilið góðar veitingar á þessum hátíðisdegi. Smekkur þeirra er auðvitað misjafn eins og annarra, en hér eru nokkrar tillögur frá okkur hjá Tertugalleríinu sem ættu að falla mörgum í geð. Kynntu þér það sem við bjóðum upp á og mundu að panta tímanlega.