
Bollakökur með bleiku kremi - 16 stk í öskju
Bleiku bollakökurnar hjá Tertugalleríinu eru eins ljúffengar eins og þær eru glæsilegar.Fallegar og gómsætar með bleiku kremi.Tilvalið fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólki í bleikt kaffiboð.