Gulrótarbitar 40 stk í ks.
Bragðgóðir og frískandi gulrótarbitar með ostakremi. Gulrótarbitarnir eru tilvaldir í ferminguna, útskriftina, afmælið og í veisluna. 40 stykki saman í kassa.
Nettóþyngd 40 stk: 560 g
Nettóþyng stk: 16 g
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Gulrótartertubotn með rjómaostakremi og appelsínugulum súkkulaðispónum.
Innihaldsefni:
Kaka 50%: Gulrætur 28%, sykur, HVEITI, repjuolía, EGG, lyftiefni (E500), bragðefni, salt, kanill, mjölmeðhöndlunarefni (E300). Ostakrem 47%: Flórsykur, rjómaostur 23% (kvarg, smjör (MJÓLK), rjómi (MJÓLK), salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)), smjör (rjómi (MJÓLK), salt), kartöflusterkja, bragðefni, sítrónuþykkni. Spænir: Sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, LAKTÓSI, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni, litarefni (E160c).
Getur innihaldið leifar af SESAMFRÆJUM, HNETUM
Næringargildi í 100 g:
Orka |
|
Fita |
|
- þar af mettaðar fitusýrur |
|
Kolvetni |
|
- þar af sykurtegundir |
|
Trefjar |
|
Prótein |
|
Salt |
|