Súkkulaðiterta með sykurmassa
Bragðgóð súkkulaðiterta með fallegri sykurmassaskreytingu með texta að eigin vali. Veldu lit og sendu okkur texta með dagsetningu fermingardagsins og nafni fermingarbarnsins. Einnig er hægt að senda biblíuvers eða aðra tilvitnun. Veldu stærð og rauða eða bláa áletrun.
Stærðir:
- 30 manna, 2600g, 40,5x29cm
- 60 manna, 4500g, 58x39cm