Ósamsett kransakaka - 30 manna

Ósamsett kransakaka - 30 manna

  • 13.500 kr


Ósamsett kransakaka, 15 hringja og skreytt með hvítum glassúr. Kemur frosin.

Stærð:

30 manna

Nettóþyngd: 1600g

Innihaldsefni:

Kransakaka: Kransakökumassi (apríkósukjarnar, sykur, MÖNDLUR, vatn, glúkósasíróp, sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202)), sykur, gerilsneyddar EGGJAHVÍTUR. Hvítur glassúr: Flórsykur, vatn, sykur, kartöflusterkja, glúkósasíróp, ýruefni (E471, E475), bragðefni. 

Getur innihaldið leifar af HVEITI, SESAMFRÆJUM, MJÓLK, SOJA, HNETUM öðrum en möndlum.

Næringargildi:

Orka 1951 kJ/ 465 kkal
Fita 20 g
- þar af mettaðar fitusýrur 1,4 g
Kolvetni 60 g
- þar af sykur 58 g
Trefjar 3,4 g
Prótein 9,2 g
Salt 0,85 g

Við mælum einnig með