
Amerísk súkkulaðiterta - 20 manna
Þétt og braggóð ekta amerísk súkkulaðiterta. Tilvalin við nánast hvaða tækifæri sem er, hvort sem það er afmælisveislan, erfidrykkjan eða bara með sunnudagskaffinu.
Almenn lýsing:
20 manna súkkulaðiterta. Þrír súkkulaðitertubotnar með súkkulaðikremi á milli og yfir. Skreytt með súkkulaðiskrauti og jarðarberjum.
Stærðir:
- 20 manna, 2000g
Skoðaðu líka einfaldar afmælistertur, afmælistertur með texta og afmælistertur með texta og mynd.
Innihaldsefni:
Botn: Sykur, repjuolía, EGG, HVEITI, fituskert kakó, vatn, mysuduft (MJÓLK), umbreytt kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGLÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni. Krem: Flórsykur, vatn, smjörlíki (pálmaolía, repjuolía, vatn, salt, bragðefni), kakó, kaffi, kartöflusterkja, bragðefni.
Skraut: Jarðarber, sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKUR- og undanrennuduft (MJÓLK), kakómassi, LAKTÓSI, mysuduft úr MJÓLK, ýruefni (SOJALESITÍN), smjörolía (MJÓLK), bragðefni.
Getur innihaldið leifar af HNETUM, SESAMFRÆJUM.
Næringargildi í 100 g:
Orka |
1692 kJ / 404 kkal |
Fita: |
18,8 g |
- þar af mettuð fita: |
4,4 g |
Kolvetni: |
54,4 g |
- þar af sykurtegundir: |
47,0 g |
Trefjar: |
1,5 g |
Prótein: |
3,5 g |
Salt: |
0,7 |