Marsípanhringur með skrauti & texta

  • 9.060 kr


Fallega hringlaga marsípanterta. Hentar við ýmis tækifæri.

Stærðir:

  • 12 manna, 24,5cm í þvermál
  • 16 manna, 28cm í þvermál
  • 20 manna, 31,5cm í þvermál

Almenn lýsing:

Kælivara 0-4°C. 

Innihaldsefni: Tertuskraut

Marsipanrós: (invert sykur, MÖNDLUR, glúkósasíróp, bindiefni (E420), rotvarnarefni (E202), litarefni (E171, E122*, E102*), hvítur hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnaolía, kakósmjör, undanrennuduft (MJÓLK), ýruefni (sólblómalesitín, E492), bragðefni, salt), dökkur hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnafita, fituskert kakó, ýruefni (sólblómalesitín, E476, E492), bragðefni), grænt smjörkrem (flórsykur, smjör (rjómi (MJÓLK), salt), smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni (E471), salt, rotvarnarefni (E202, E200), sýra (E330), þráavarnarefni (E306, E304), bragðefni, litarefni (E160)), litarefni (E102*, E151, E131), kartöflusterkja, vanillubragðefni), súkkulaðivindlar (sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, kakómassi, LAKTÓSI, bragðefni, ýruefni (SOJALESITÍN), smjörolía (MJÓLK)), rifsber, blæjuber, bláber, súkkulaðigormur (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (SOJALESITÍN, E476), bragðefni, litarefni (E171, E172).

*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.

Getur innihaldið leifar af GLÚTENI, EGGJUM, SESAMFRÆJUM og HNETUM öðrum en möndlum.

Næringargildi í 100 g af Tertuskrauti:

Orka

1719 kJ/411 kkal
Fita

21 g
- þar af mettaðar fitusýrur

15 g
Kolvetni

52 g
- þar af sykurtegundir

48 g
Trefjar

1,6 g
Prótein

2,9 g
Salt

0,10 g

Við mælum einnig með