Verkalýðsdagurinn, 1. maí

Verkalýðurinn fær frí á 1. maí
Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins er fagnað þann 1. maí ár hvert. Margir nota tækifærið og fara í kröfugöngu þó fyrir öðrum sé dagurinn frídagur sem gott er að eyða með fjölskyldu og vinum.

Þeir sem vilja slá upp veislu til að fagna þessum baráttudegi geta kynnt sér tillögur okkar að veitingum. Munið að panta tímanlega.