Gæfuterta 10 - 12 manna
Fáðu bragðgóða og krúttlega tertu í steypiboðið (babyshower). Veldu bleikt eða blátt krem eftir því sem við á.
Innihaldsefni:
Botn: Sykur, HVEITI, repjuolía, EGG, kakó, vatn, mysuduft úr MJÓLK, umbreytt kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGLÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni. Bleikt krem: Flórsykur, smjör (rjómi (innih. MJÓLK), salt), smjörlíki (pálmaolía, repjuolía óhert og fullhert, vatn, salt, bragðefni), repjuolía, kartöflusterkja, litarefni (E120), bragðefni. Brúnt krem: Flórsykur, vatn, smjörlíki (pálmaolía, repjuolía óhert og fullhert, vatn, salt, bragðefni), kakó, kaffi, kartöflusterkja, bragðefni. Mynd: sykur, MÖNDLUR 25%, glúkósasíróp, sykur, bindiefni (E420), rotvarnarefni (E202), litarefni (E102*, E133, E129*, E171). Perlur 3%: Sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, kakómassi, litarefni (E141, E120, E171, E100, E163), þykkingarefni (E414), ýruefni (sólblómalesitín), maíssíróp, húðunarefni (E903, E904, E901), salt, bragðefni, sýrustillir (E330).*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.
Getur innihaldið leifar af HNETUM, SOJA, SESAMFRÆJUM.
Næringargildi:
Orka | 1915kJ/458kkal |
Fita | 24,7g |
- þar af mettaðar fitusýrur | 8,3g |
Kolvetni | 55,2g |
- þar af sykur | 48,2g |
Trefjar | 1,3g |
Prótein | 3,1g |
Salt | 0,7g |