Marengs kross með bleiku skrauti - 20 manna

  • 12.590 kr


20 manna bragðgóður og kræsilegur marengs kross. Skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. 

STÆRÐ: 20 MANNA

NETTÓÞYNGD: 2700g

Almenn lýsing:

Kælivara 0-4°C. 

Innihaldsefni:

Rjómi (MJÓLK), þeytikrem (vatn, fullhert pálmakjarnaolía, sykur, bindiefni (E420, E463), MJÓLKURPRÓTEIN, ýruefni (E472e, E435, SOJALESITÍN), salt, bragðefni, litarefni (E160a)), vatn, sykur, mysuduft (MJÓLK), þrúgusykur, vanillusykur (sykur, bragðefni, vanilla), glúkósasíróp, gelatín, umbreytt sterkja, salt.

Marengskross 12%: Sykur, flórsykur, vatn, EGGJAHVÍTUDUFT (sykur, þurrkaðar EGGJAHVÍTUR, þykkingarefni (E466, E412), þráavarnarefni (E330)), kartöflusterkja.

Marsípanmynd: Invert sykur, MÖNDLUR, glúkósasíróp, bindiefni (E420), rotvarnarefni (E202), litarefni (E171, E129*, E133, E102*). Pavlovutoppar 3%: Sykur, gerilsneyddar EGGJAHVÍTUR (EGGJAHVÍTUR, vatn), litarefni (E133, E122*, E124*), litarefni (E133).

Makkarónur: Flórsykur (sykur, kartöflusterkja), rjómi (MJÓLK, bindiefni (E407)), MÖNDLUDUFT, EGGJAHVÍTUR, sykur, hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, undanrennuduft (MJÓLK), ýruefni (SOJALESITÍN), karamella (glúkósafrúktósasíróp, sykruð niðurseydd MJÓLK, smjör (rjómi (MJÓLK), salt), sykur, vatn, salt), hindberjamauk (hindber, sykur), súkkulaði (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni), sítrónumauk, ástaraldinsmauk (ástaraldin, sykur), apríkósumauk (apríkósur, sykur, þráavarnarefni (E300), sýra (E330)), PISTASÍUBRAGÐEFNI (sykur, sólblómaolía, MÖNDLUÞYKKNI, PISTASÍUÞYKKNI, bragðefni (VALHNETUR)), vanilluþykkni (invert sykur, glúkósasíróp, vatn, bragðefni, möluð vanillustöng, þykkingarefni (E415)), litarefni (E150a), kaffi (vatn, kaffi, sykur), rófuþykkni, eplaþyrniberja- og sítrónusafi, fituskert kakó, karamella (sykur, vatn), glúskósasíróp, invert sykursíróp, kakó, litarefni (E161b), sítrónusafi, bragðefni, frostþurrkað kaffi, vanilluduft, litarefni (E100, 141, E120), salt.

Karamella: Glúkósasíróp, sykruð niðurseydd undanrenna (MJÓLK), vatn, sykur, pálmafita, umbreytt sterkja, ýruefni (E471, SOJALESITÍN), bragðefni, sýrustillir (E331), salt, rotvarnarefni (E202), sýra (E334), hleypiefni (E440).

Ber: Jarðarber, rifsber, blæjuber, bláber.

*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.  Getur innihaldið leifar af GLÚTENI, SESAMFRÆJUM, HNETUM.

OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVALDAR Ofnæmis- og óþolsvaldar eru aðgreindir í innihaldslýsingu með hástöfum.

NEYTENDAHÓPAR Hentar öllum nema þeim sem hafa ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna

LÖG OG REGLUGERÐIR Varan uppfyllir ákvæði reglugerðar nr. 1237/2014 um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs

 

Næringargildi í 100G:

Orka

1249kJ/299kkal

Fita

18g

- þar af mettaðar fitusýrur

13g

Kolvetni

32g

- þar af sykurtegundir

31g

Trefjar

0,3g

Prótein

2,0g

Salt

0,12g

 


Við mælum einnig með