Mynd prentuð á sykurmassa - stök

Mynd prentuð á sykurmassa - stök

  • 1.649 kr


Fáðu staka mynd prentaða á sykurmassa sem þú getur sett á þína eigin tertu. Veldu stærð og sendu okkur myndina þína. Best er að senda myndina í sem bestum gæðum á .jpg, .jpeg skráarsniði.

Stærðir: A5, A4, A3, A1

Innihaldsefni:

Sykurmassi (sykur, glúkósasíróp, jurtaolíur (pálmakjarna, repju, kókos), vatn, rakaefni (E422), þykkingarefni (E466), ýruefni (E471), sýrustillir (E330), maltódextrín, vanillin, litarefni (E151, E133, E122*, E110*, E102*)).

*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna. 

Getur innihaldið leifar af GLÚTENI, EGGJUM, MJÓLK, SOJA, SESAMFRÆJUM OG HNETUM. 

Næringargildi í 100g:

Orka 1708 kJ/408 kkal
Fita 5,5 g
- þar af mettuð fita 5,5 g
Kolvetni 88 g
- þar af sykurtegundir 81 g
Trefjar 0 g
Prótein 0,5 g
Salt 0,01 g

Við mælum einnig með