Sjáðu brúðarterturnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Deila þessari færslu← Eldri færsla