Kokteilsnittur

Snittur eru fullkomnar fyrir veislur enda einfalt og þæginlegt að bjóða upp á snittur þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það skiptir ekki máli hvert tækifærið er, gómsætar og gullfallegar kokteilsnittur frá Tertugalleríinu slá alltaf í gegn. Veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu gestina.