Fréttir — afmælisterta
Eyddu tímanum í annað en bakstur!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kringum afmælið. Við undirbúning barnaafmælis er mikilvægt að huga að afmælistertunni en margir kjósa að eyða sínum eigin tíma í annað bakstur og panta sér því tertur og fyrir þessu eru nokkrar ástæður. Fyrir það fyrsta fást tertur á mjög hagstæðu verði. Sem dæmi má taka að einföld afmælisterta með nammi hjá Tertugalleríinu fyrir 15 manns kostar aðeins 3183 krónur. Tíminn getur oft...
- Merki: Afmæli, Afmælisterta, Pantið tímanlega, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með nammi og mynd, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Súkkulaðiterta fyrir bekkjarafmælið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kringum afmælið. Núna þegar haustið er komið og skólarnir byrjaðir eru foreldrar og forráðamenn oft að huga að bekkjarafmælum. Við hjá Tertugalleríinu fáum mikið af fyrirspurnum um vinsælar afmælistertur hjá yngri kynslóðinni og bendum við þá sérstaklega á súkkulaðiterturnar okkar, því hjá okkur eru allir afmælisdagar súkkulaðidagar. Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu...
- Merki: Afmæli, Afmælisterta, Afmælistertur, Bekkjarafmæli, Súkkulaitertur, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, barn, börnin, Fjölbreyttni, fjölskyldan, fögnuður, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tertur með mynd, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur
Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmælisterta, afmælisveisla, árangur, ástin, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, fjölskylda, fyrirtækjatertur, skírn, súkkulaðiterta, terta, tertur með mynd, Útskrift, Veisla heima, vinir
Afmæli þú átt í dag, útaf því við syngjum lag
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fróðlegt er að segja að samkvæmt tölum síðan 1853 eiga flestir afmæli á sumarmánuðum. Ágúst er sá mánuður þar sem flestir halda uppá þennan merkisdag, fæðingardaginn sinn. Júlí og september fylgja fast á eftir og eru þessir álíka viðburðaríkir mánuðir. Tertugallerí er tilbúið fyrir alla sem ætla að halda uppá fæðingardaginn. Við mælum með gómsætum afmælistertunum okkar, frægu súkkulaðitertunni með mynd og nammi og texta. Það er sniðugt að bæta flottri mynd með uppáhaldsmynd afmælisbarnsins á tertuna sem mun gleðja alla í veislunni.Við óskum öllum til hamingju með heilladaginn! Afmæli þú átt í dag, út af því við syngjum lag sama daginn...
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, súkkulaðiterta, þitt tilefni