Fréttir — Áramót

Marengsbomba er ómissandi á áramótunum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eins og flestir vita eru oft girnilegar sælkerakræsingar á boðstólum á áramótunum og við hjá Tertugalleríinu vitum hvað sælkerar vilja. Marengsterturnar okkar eru sérstaklega hentugar fyrir þá sælkera sem elska stökka áferð sem bráðnar í munni og veitir sælutilfinningu. Við bjóðum upp á þrjár mismunandi bragðtegundir af marengsbombum, hver annarri ljúffengari. Marengsbomban okkar er einstaklega falleg púðursykurmarengsterta með rjómafyllingu. Skreytt með marengsbitum, karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Marengsbomban fæst í 15 og 30 manna stærðum. Við hjá Tertugalleríinu heitum þér því að hún mun slá í gegn! Hrísmarengsbomban okkar er 15 manna bomba úr tveimur lögum af púðursykursmarengs með hrískúlum...

Lestu meira →

Hátíðarkveðja!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er senn að líða. Við óskum þess að þið njótið hvíldar um jólin og að nýja árið feli í sér tækifæri til gæfu og góðs gengis. Hafið í huga afgreiðslutíma og pöntunarfrest á veisluveigum frá Tertugalleríinu um áramótin 2023 27. des. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:0 28. des. – Fimmtudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 29. des. – Föstudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 30. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:0-12:00 31. des. – Sunnudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ 1. jan. – Mánudagur (Nýársdagur) LOKAÐ 2. jan. –...

Lestu meira →

Afgreiðslutími jól og áramót 2023

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslutími og pöntunarfrestur á veisluveigum frá Tertugalleríinu um jól og áramót 2023 verður sem hér segir: 23. des. – Laugardagur (Þorláksmessa) OPIÐ kl. 9:00-12:00 24. des. – Sunnudagur (Aðfangadagur) LOKAÐ 25. des. – Mánudagur (Jóladagur) LOKAÐ 26. des. – Þriðjudagur (Annar í jólum) LOKAÐ 27. des. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 28. des. – Fimmtudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 29. des. – Föstudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 30. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:0-12:00 31. des. – Sunnudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ 1. jan. – Mánudagur (Nýársdagur) LOKAÐ 2. jan. – Þriðjudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00   * Til að fá afhenta vöru á Þorláksmessu...

Lestu meira →

Gleðilegt nýtt ár!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er árið 2015 senn á enda og landsmenn margir farnir að huga að nýju ári. Starfsfólks Tertugallerís Myllunnar þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða og óskar þér farsældar á árinu 2016.

Lestu meira →