Fréttir — skúffubitar
Pantaðu smástykki fyrir ferðalagið þitt!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er að umvefja okkur á Íslandi með björtum dögum og hækkandi hitatölum. Margir eru komnir í sumarfríi og að ferðast víðsvegar um landið, hvort sem það er tjaldútilega eða hugguleg vika í sumarbústaðnum. Vinir og vandamenn hittast og njóta samverunnar á margvíslegan máta. Eitt sem einkennir ferðalög að sumri til er að margir kjósa að gera vel við sig og sína á ferðalögum,bæði í mat og sætindum. Hjá Tertugalleríinu finnur þú ljúffeng og dísæt góðgæti til að bjóða upp á líkt og makkarónukökur sem eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær fullkomnar...
- Merki: Ferðalag, Gulrótarbitar, Kleinuhringir, Makkarónukökur, Mini möndlukökur, Skúffubitar, Smástykki, Sumarið
Komdu á óvart um helgina!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er gaman að gleðja vini og vandamenn, sérstaklega ef það er hægt að gera það með gómsætum og súkkulaðiveigum. Við hjá Tertugalleríinu hvetjum þig til að koma fólkinu í kringum þig á óvart og gleðja við hvert tækifæri sem gefst. Það væri til dæmis frábært að nýta tækifærið til að gleðja fólk ef þú ert að fara á ferðalag um helgina og koma þá á óvart með ómótstæðilegri súkkulaðitertu frá Tertugalleríinu. Góð súkkulaðiterta slær yfirleitt alltaf í gegn hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að...
- Merki: Amerísk súkkulaðiterta, Að gleðja, Frönsk súkkulaðiterta, GUlrótarbitar, Litlir kleinuhringir, Mini möndlukökur, Mini nutellakökur, Skúffubitar, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...
- Merki: Bollakökur, Brauðréttir, Brauðterta, Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Gulrótarbitar, Kleinihringir, Kleinur, Kransabitar, Kransablóm, Kransakaka, Litlir kleinuhringir, Makkarónukökur, Möndlukaka, Nutellakaka, Opnunartími, Panta, Panta tímalega, Skipulag, Skúffubitar, Smábitar, Smábiti, Smurbrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Veisluveitingar, Veitingar, Þitt tilefni
Pantaðu þér súkkulaðitertu á súkkulaðideginum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í dag er alþjóðlegi súkkulaðidagurinn og er hann haldin hátíðlegur um heim allan. Við höldum hann hátiðlegan allt árið hjá Tertugallerí en í dag er sérstakur dagur. Við erum með tertuna þína svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Við erum með skúffubita með súkkuklaði, ameríska súkkulaðitertu, franska súkkulaðitertu, Skúffuköku með gómsætu súkkulaði, Hringlaga súkkulaðitertu með nammi og mynd og texta, Boltatertu, Fimleikatertu, súkkulaðitertu með dökku súkkulaði, skrauti og texta einnig klassíska súkkulaðitertu með nammi, mynd og texta svo eitthvað sé nefnt. Veldu þína uppáhalds súkkulaðitertu. Fáðu þér súkkulaðitertu í dag!
- Merki: AlþjóðlegiSúkkulaðidagurinn, amerísk súkkulaðiterta, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, skúffubitar, Skúffukaka, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta og mynd, Súkkulaðitertur, úrvals súkkulaði
Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum. Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti? Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar!...
- Merki: brauðterta, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, makkarónur, marsípantertur, mini möndlukökur, skúffubitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tapas snittur, tapassnittur, veislubiti