Fréttir — útivist
Ekki gleyma nestinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á Íslandi eru fjölmargir virkir fjalla- og gönguhópar þar sem útivera, gleði og skemmtilegur félagsskapur er sameiginlegt áhugamál þeirra sem þá stunda. Þeir snúast yfirleitt um reglulegar göngur, heilsueflingu og góða samveru og hópurinn er yfirleitt breiður og fjölbreyttur. Hóparnir geta ýmist verið að taka léttar göngutúra eða farið í lengri gönguferðir út fyrir borgarmörkin eða jafnvel upp á hæstu tinda. Það sem virðist skipta mestu máli er að fólk komi og taki þátt í félagsskapnum. Raunin virðist vera sú að einstaklingar finna sér hóp sem henta sínum þörfum og þegar rétti hópurinn er fundinn virðist oft vera erfitt að...
- Merki: Ferskbakað, Gönguhópur, Kaffitími, Kleinur, Nesti, Pantaðu tímanlega, Smástykki, Sparinesti, Tilefni, Útivist, Þitt eigð tilefni
Styttist í sumarið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann