Fréttir — ástin
Brúðartertur Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna. Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar brúðartertur og aðrar veitingar á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna. Við viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því...
- Merki: Ástin, Brúðarterta, Brúðartertur, Brúðkaup, Brúðkaupsterta, Pantaðu tímanlega, Sumarið
Ekki gleyma konudeginum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sunnudagurinn 25. febrúar er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er venjan hjá mörgum að gleðja konurnar í sínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi og mælum með að keypt séu blóm en ekki síður eitthvað sætt og ljúft. Við bjóðum upp á gott úrval af...
- Merki: Ástin, Frönsk súkkulaðiterta, Gleðja, Konudagurinn, Konudagurinn 2024, Marengsterta, Panta tímanlega, Smástykki, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Ert þú búin(n) að skipuleggja sunnudaginn fyrir konurnar í þínu lífi?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sunnudagurinn 19. febrúar (núna á sunnudaginn) er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er svo sannarlega við hæfi að gleðja konurnar í þínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi. Við bjóðum upp á gott úrval af allskyns góðgæti með konudagskaffinu. Skoðaðu úrvalið okkar af brauðtertum og...
- Merki: Ástin, Ástvinir, Bollakökur, Brauðterta, Frönsk súkkulaðiterta, Konudagurinn, Marengsterta, Rúllubrauð, Smástykki, Tilefni
Valentínusardagurinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Komdu á óvart á Valentínusardaginn með ómótstæðilegri marengstertu Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Það hefur lengi verið hefð á þessum degi að senda þeim sem við elskum eða þykjum sérstaklega vænt um gjafir á borð við blóm, kökur og konfekt og láta valentínusarkort fylgja með. Þessar hefðir eiga uppruna sinn í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en í öðrum löndum gilda aðrar hefðir og sums staðar er dagurinn helgaður vináttu í stað ástar. Í löndum þar sem ekki er löng hefð fyrir því að halda Valentínusardaginn hátíðlegan hafa bandarískir...
- Merki: 14. febrúar, Ástin, Ástvinir, Banana- og kókosbomba, Gleðja, Hrísmarengsbomba, Makkarónur, Marengsbomba, Merengsterta, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Valentínusardagur, Valentínusardagurinn, Þitt eigið tilefni
Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmælisterta, afmælisveisla, árangur, ástin, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, fjölskylda, fyrirtækjatertur, skírn, súkkulaðiterta, terta, tertur með mynd, Útskrift, Veisla heima, vinir