Fréttir — Konudagur
Búðu minningar á konudaginn með gómsætum kransabitum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn er á næsta leiti og hefð er fyrir því að makinn dekri við hann með öllum ráðum. Nú er hægt að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni. Gefðu makananum sæta gjöf! Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund - Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.
- Merki: dekra, eftirminnilegt, fallegar umbúðir, gómsætt, hefð, konudagur, konudagurinn, kransabitar, minningar, sæt gjöf, Sætt með!
Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.
- Merki: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Konudagurinn er á sunnudaginn!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: frönsk súkkulaðiterta, konudagur, konudagurinn, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur
Gleddu þína heittelskuðu á konudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gerðu elskuna þína glaða á konudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn rennur upp á sunnudag. Þetta er fyrsti dagur Góu og merkir að vor er í lofti. Við hjá Tertugalleríinu lumum á úrvali af tillögum fyrir þá sem vilji koma konunni í lífi sínu á óvart á konudaginn.
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, blinís, Góa, Konudagur, konudagurinn, kransablóm, súkkulaðiterta