Fréttir — gleðiganga
Vertu hýr á hinsegin dögum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hinsegin dagar hefjast í vikunni og ná hápunktinum með gleðigöngunni laugardaginn 8. ágúst. Hinsegin dagar eru mikil hátíð. Tertugalleríið verður í gleðiskapi alla vikuna. Ef einhvern tímann er tilefni til að fá sér æðisgengna tertu þá er það í tilefni hinsegin dagar.
- Merki: gleðiganga, hinsegin dagar