Fréttir — Sætt með!
Búðu minningar á konudaginn með gómsætum kransabitum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn er á næsta leiti og hefð er fyrir því að makinn dekri við hann með öllum ráðum. Nú er hægt að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni. Gefðu makananum sæta gjöf! Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund - Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.
- Merki: dekra, eftirminnilegt, fallegar umbúðir, gómsætt, hefð, konudagur, konudagurinn, kransabitar, minningar, sæt gjöf, Sætt með!
Fátt er vinsælla en brauðtertur fyrir allar gleðistundir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí erum afar stolt af gómsætu og gullfallegu brauðtertunum okkar. Fátt er vinsælla í veislum en brauðtertur og tilvalið fyrir allar gleðistundir. Tilefnin eru mismunandi og því erum við með nokkar mismunandi girnilegar tegundir af brauðtertum og þar á meðal eru ljúffengar vegan brauðtertur. Ef þú vilt spreyta þig í brauðtertugerð í vetur fyrir brúðkaupið eða afmælisveisluna erum við líka með tilbúin bragðgóð sælkerasalöt. Skinku-, túnfisk- eða rækjusalatið auðveldar þér fyrirhöfnina fyrir veisluna. Hafðu svo eitthvað svolítið sætt með til að setja punktinn yfir i-ið. Með bitum, bollakökum eða öðru minna með verður tilefnið fullkomið. Skoðaðu svolítið sætt með >>
- Merki: afmælisveisla, brauðterta, brauðtertugerð, brúðkaupsdagurinn, smástykki, Sætt með!, þitt tilefni
Fáðu þér litríkt og bragðgott smurbrauð með kaffinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það jafnast ekkert á við að gera sér glaðan dag með bragðgóðu og fallega skreyttu smurbrauði með kaffinu. Við mælum með að skoða úrvalið okkar því smurbrauðin okkar eru gerð af listfengi og aðeins úr úrvalshráefnum. Láttu hugarflugið ráða för. Þú getur valið um heilar eða hálfar sneiðar af mörgum tegundum sem hver er annarri gómsætari. Vissulega er allt í góðu að fá sér eitthvað sætt með við og við svona á tyllidögum. Skoðaðu úrvalið okkar á smástykkjum. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19. Til að fá...
- Merki: smurbauð með tómat og basil, smurbrauð, smurbrauð með hvítlauks hummus, smurbrauð með karrýsíld, smurbrauð með rauðsprettu, smurbrauð með roast beef, smurbrauð með rækjum, smurbrauð með surimi, Sætt með!
Sæt tækifærisgjöf með 20 litlum gómsætum kransabitum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ert þú að leita að gjöf sem gleður? Þá getur þú verið viss um að hitta í mark með því að kaupa litla gómsæta kransabita í poka merktum Tertugallerí. Nú er hægt að kaupa hjá okkur sæta tækifærisgjöf með 20 stk. litlum bragðgóðum kransabitum í fallegum poka. Frábær gjöf fyrir öll tækifæri. Hægt er að kaupa þetta á staðnum, það þarf ekki endilega að leggja inn pöntun deginum áður. Við afgreiðum þessa vöru samdægurs. Falleg, ljúf og sæt hamingja fyrir mömmu, pabba, ömmu og afa, frænku og frænda, vinina og samstarfsmenn – jafnvel fyrir þig líka! Kauptu tækifærisgjöf í netverslun...
- Merki: afmæli, ástin, börnin, brúðkaup, Kransabitar, skírn, Sætt með!, Tækifærisgjöf, Útskrift, vinur, þitt tilefni