Fréttir — brúðkaupsdagurinn
Skipulag fyrir stóra daginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað. Að mörgu þarf að hyggja og umstangið getur verið mismikið, því allt fer það eftir því tilstandi sem tilvonandi brúðhjón ætla að hafa. Það er líka þörf að ræða tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum, sem getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það...
- Merki: Brúðartertan, Brúðkaup, Brúðkaupsdagurinn, Brúðkaupsveislan, Lafði Díana, Lafði Grace, Lafði Kate, Pantið tímanlega, Skipulag, Undirbúningur
Fátt er vinsælla en brauðtertur fyrir allar gleðistundir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí erum afar stolt af gómsætu og gullfallegu brauðtertunum okkar. Fátt er vinsælla í veislum en brauðtertur og tilvalið fyrir allar gleðistundir. Tilefnin eru mismunandi og því erum við með nokkar mismunandi girnilegar tegundir af brauðtertum og þar á meðal eru ljúffengar vegan brauðtertur. Ef þú vilt spreyta þig í brauðtertugerð í vetur fyrir brúðkaupið eða afmælisveisluna erum við líka með tilbúin bragðgóð sælkerasalöt. Skinku-, túnfisk- eða rækjusalatið auðveldar þér fyrirhöfnina fyrir veisluna. Hafðu svo eitthvað svolítið sætt með til að setja punktinn yfir i-ið. Með bitum, bollakökum eða öðru minna með verður tilefnið fullkomið. Skoðaðu svolítið sætt með >>
- Merki: afmælisveisla, brauðterta, brauðtertugerð, brúðkaupsdagurinn, smástykki, Sætt með!, þitt tilefni
Eru þið að fara ganga í það heilaga í sumar?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þið fallegu tilvonandi hjón hafið örugglega velt fyrir ykkur hvernig vígslan og veislan eiga að vera, hvar og hvenær og um allt fólkið sem mun koma að þessum merkisdegi. Svo lengi sem þið talið saman og setið ykkur markmið fer allt vel. Það er að mörgu að huga en það er gott að vita fyrirfram að það eru engar fastar reglur nema ein en sú er að þarf að vera einhver sem gefur ykkur saman, fulltrúi frá trúar- eða lífskoðunarfélagi eða sýslumanni. Að öðru leiti snýst þetta fyrst og fremst um að hafa gaman og að láta hugmyndaflugið ráða. ...