Fréttir — brúðarterta
Brúðartertur Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna. Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar brúðartertur og aðrar veitingar á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna. Við viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því...
- Merki: Ástin, Brúðarterta, Brúðartertur, Brúðkaup, Brúðkaupsterta, Pantaðu tímanlega, Sumarið
Við aðstoðum þig við undirbúning fyrir stóra daginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tímann og fá fyrir vikið að njóta í ró og næði þegar nær dregur að ykkar stóra degi. Þar sem Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið upp á gott úrval af frábærum veisluveigum á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna, viljum við endilega fá að liðsinna tilvonandi brúðhjónum við undirbúninginn. Með okkar aðstoð ná tilvonandi brúðhjón...
- Merki: Brúðarterta, Brúðkaup, Lafði Díana, Lafði Grace, Lafði Kate, Pantaði tímanlega, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Við aðstoðum við undirbúning fyrir stóra daginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu vitum að verðandi brúðhjón vilja ævinlega þiggja aðstoð við skipulag stóra dagsins, sérstaklega hvað veisluhaldið varðar. Út frá því birtum við færslu þar sem við skrifuðum um skipulagið í aðdraganda stóra dagsins í lífi tilvonandi brúðhjóna og fjölluðum sérstaklega um brúðartertuna sjálfa. Í þessari færslu viljum við leggja áherslu á þær veisluveigar sem eru tilvaldir með fordrykknum eða með brúðartertunni sjálfri. Tilvalið með fordrykknum eða brúðartertunni sjálfri Kransakökurnar okkar eru alltaf sígildar samhliða brúðartertunni eða með fordrykknum í veislunni og við bjóðum upp á nokkrar útfærslur af kransakökunni. Við erum með ljúffenga og fallega skreytta sjö hringja...
- Merki: Brúðarterta, Brúðhjón, Brúðkaup, Kransablóm, Kransakaka, Kransaskál, Makkarónukökur, Pantið tímanlega, Skipulag, Smá stykki, Veisluveigar, Veitingar
Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, kransablóm, marengsbomba, sumar, terta, tertur
Tertugallerí Myllunnar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, gifting, terta, tertur