Fréttir — brúðarterta
Við aðstoðum við undirbúning fyrir stóra daginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu vitum að verðandi brúðhjón vilja ævinlega þiggja aðstoð við skipulag stóra dagsins, sérstaklega hvað veisluhaldið varðar. Út frá því birtum við færslu þar sem við skrifuðum um skipulagið í aðdraganda stóra dagsins í lífi tilvonandi brúðhjóna og fjölluðum sérstaklega um brúðartertuna sjálfa. Í þessari færslu viljum við leggja áherslu á þær veisluveigar sem eru tilvaldir með fordrykknum eða með brúðartertunni sjálfri. Tilvalið með fordrykknum eða brúðartertunni sjálfri Kransakökurnar okkar eru alltaf sígildar samhliða brúðartertunni eða með fordrykknum í veislunni og við bjóðum upp á nokkrar útfærslur af kransakökunni. Við erum með ljúffenga og fallega skreytta sjö hringja...
- Merki: Brúðarterta, Brúðhjón, Brúðkaup, Kransablóm, Kransakaka, Kransaskál, Makkarónukökur, Pantið tímanlega, Skipulag, Smá stykki, Veisluveigar, Veitingar
Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, kransablóm, marengsbomba, sumar, terta, tertur
Tertugallerí Myllunnar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: brúðarterta, brúðkaup, gifting, terta, tertur
Bónorð um áramót og brúðkaup á nýju ári
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Um áramót tíðkast að líta yfir farinn veg og taka ákvarðanir um framhaldið. Sumir strengja áramótaheit, en aðrir nota tækifærið og taka stórt skref í sambandi sínu við maka sinn og bera upp bónorðið. Það er ástæðulaust að mikla fyrir sér vinnu við undirbúning brúðkaupsins, sérstaklega ef brúðhjónin verðandi fá okkur hjá Tertugalleríinu til að baka brúðkaupstertuna og annað góðgæti.
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, marsípantertur
Skemmtileg jólahefð að bjóða upp á kransakökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Allir þekkja gómsætu kransakökurnar sem hafa verið á veisluborðum landsmanna svo lengi sem elstu menn muna. Sérstaklega eru þær tengdar skírn, fermingu og útskrift. Færri tengja kransakökurnar við jólin, þó sú tenging hafi verið sterk á fyrri hluta síðustu aldar. Mörg fyrirtæki senda viðskiptavinum súkkulaði fyrir jólin.
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, fermingarterta, kransakökur, útskriftartera