Fréttir — Verslunarmannahelgi
Njótið verslunarmannahelgarinnar með smástykkjum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verslunarmannahelgin er stærsta ferðahelgi ársins og í ár er hún dagana 4-7 ágúst. Verslunarmannahelgin er tilkomin út frá frídegi verslunarmanna og var sá dagur fyrst haldinn fyrir rúmum 120 árum, nánar tiltekið 13. september árið 1894. Það var Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (VR) sem átti frumkvæði að því að veita starfsfólki í verslunum frí þennan dag. VR samþykkti að skipuleggja daginn svo hann yrði nýttur eins og til hans var stofnað. Þótt verslunarmannahelgin sé komin þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í smástykki frá Tertugalleríinu til að bjóða upp á með kaffinu í sumarbústaðnum...
- Merki: fagna, Gerðast, nesti, Rækjusalat, Skínkusalat, Smástykki, Tilefni, Túnfisksalat, verslunarmannahelgi, Þitt eigið tilefni
Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir verslunarmannahelgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins er á næsta leyti og er þá gott að gera vel við sig. Það er margt í boði en við erum með djúsí kleinuhringi, gómsæta kransablóm, litríkar makkarónur, mini möndlukökur og vinsælu bollakökurnar sem henta vel í útileguna. Þú getur boðið upp á svo margt gott í einni útilegu um verslunarmannahelgina. Það jafnast ekkert á við eitthvað gómsætt eftir grillmatinn. Ef þú ert í bænum þá er tilvalið að panta þér súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins. Haltu upp á verslunarmannahelgina með stæl! Njóttu þess um...
- Merki: kleinuhringir, Kransabitar, kransablóm, KransablómDökkurHjúpur, KransablómJarðaber, KransablómKokteilber, KransablómValhneta, Litlir kransabitar, makkarónur, mini möndlukökur, Möffins, Verslunarmannahelgi
Lokað fyrir pantanir um helgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu verðum með lokað um Verslunarmannahelgina um næstu helgi bæði sunnudag og mánudag. Ekki verður heldur hægt að panta tertur á þessum dögum. Við afgreiðum tertur eins og venjulega alla vikuna og á laugardag.
- Merki: Ferðalag, Verslunarmannahelgi
Gerið vel við ykkur um helgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ein mesta ferðahelgi ársins, er á næsta leyti. Þótt verslunarmannahelgin er að koma þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í tertu eða annað meðlæti til að bjóða upp á með kaffinu eða maula fyrir utan tjaldið á Þjóðhátíð.
- Merki: Ferðalag, Peruterta, Pönnukökur, Verslunarmannahelgi