Fréttir — Krabbameinsfélag Íslands

Fáðu þér tertu á Bleika deginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann


Október er bleikur mánuður, en þá fer fram árlegt átak Krabbameinsfélags Íslands. Átakið nær hámarki föstudaginn 16. október en þá er bleiki dagurinn. Þú getur pantað frábæra og gómsæta bleika tertu hjá Tertugalleríinu með bleika kaffinu í tilefni af Bleika deginum. Bjóddu samstarfsfólki þínu eða viðskiptavinum upp á bleika tertu á bleika daginn.

Lestu meira →

Hafðu tertuboðið bleikt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Október er bleikur mánuður en þá blæs Krabbameinsfélag Íslands gegn krabbameini hjá konum. Bleiki liturinn er áberandi í mánuðinum. Bakarameistarar Tertugallerísins hafa búið til tvær tertur fyrir þá sem vilja halda bleik boð allan ársins hring. Bleiku terturnar henta líka vel fyrirtækjum sem vilja gleðja viðskiptavini og starfsfólk sitt nú í október.

Lestu meira →