Fréttir — Haust
Haustið er komið!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á haustin breytist litaflóra landsins. Grænn litur sumarsins víkur fyrir jarðlitum haustsins, gulum lit, appelsínugulum og rauðleitum. Ef einhvern tíma er tilefni til að fá sér skonsu eða eplaköku þá er það við upphaf hausts. Skoðaðu tillögur okkar hjá Tertugalleríinu af tertum og öðru meðlæti með haustkaffinu.