Fréttir — mæðradagur
Heiðrið mömmu með tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Mæðradagurinn rennur upp á sunnudag. Þetta er alþjóðlegur dagur mæðra þótt hann sé ekki haldinn á sama degi um allan heim. Á mæðradaginn heiðra börn óeigingjarnt starf mæðra sinna með ýmsum hætti. Það er fallega gert að bjóða móður sinni upp á gómsæta tertu í tilefni dagsins.
- Merki: mæðradagur, mæðradagurinn