Fréttir — elskendur
Gleddu þína heittelskuðu á konudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú fer að líða að konudeginum og eins gott fyrir karlpeninginn að hefja undirbúning eigi síðar en strax ef vel á að takast til. Konudagurinn markar fyrsta dag Góu og þýðir að nú fer að styttast í vorið. Það er því sannarlega ástæða til að fagna.
Kampavín og kransablóm á degi elskendanna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sífellt fleiri pör kjósa að gera eitthvað skemmtilegt saman, og jafnvel koma hvort öðru á óvart, á Valentínusardaginn. Daginn ber upp á 14. febrúar ár hvert, og verður því á sunnudegi þetta árið.
Bjóddu ástinni þinni upp á kransablóm
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hefð er fyrir því víða um heim að fólki sendi ástinni sinni gjafir á borð við konfekt, blóm og geri vel við hann eða hana á Valentínusardaginn. Valentínusardagurinn rennur upp 14. febrúar næstkomandi. Á vef Tertugallerísins má fá ýmsar hugmyndir um góðgæti í tilefni dagsins og panta tertu til að senda ástinni sinni á Valentínusardaginn.
- Merki: elskendur, kransablóm, marengsbomba, Valentínusardagur