Fréttir — gjafaveislur
Fagnaðu með gjafaveislu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er orðið æ algengara að halda gjafaveislu til heiðurs verðandi eða nýbökuðum mæðrum. Þetta er skemmtileg og falleg nýbreytni sem gleður. Tertugalleríið hefur búið til tertu fyrir stráka og stelpur en líka bumbubúa sem leynir á sér. Skoðaðu úrvalið hjá Tertugalleríinu og gerðu gjafaveisluna ógleymanlegt.
- Merki: barn, gjafaveislur, Steypiboð