Fréttir — kelinuhringur
Öskudagur er hátíðardagur yngstu kynslóðanna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þann 26. febrúar er öskudagur og ekki seinna vænna en að byrja undirbúa hátíðardag yngstu kynslóðanna. Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búningana og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum. Það er gott að vera þar sem gleðin býr! Tertugalleríið ætlar að vera þar sem gleðin býr. Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við mælum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á...
- Merki: Börn, fjölskyldan, kelinuhringur, öskudagur, súkkulaðiterta, tertur, tertur með mynd