Fréttir — Lafði Grace

Fagnaðu brúðkaupsafmælinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er góður siður að halda upp á brúðkaupsafmæli og vilja flestir gera vel við sig á þessum merkilega degi. Þar sem brúðkaupsafmælin eru kennd við ýmsa hluti eru flestir sem gefa gjafir tengda því ári sem fylgir árinu sem brúðkaupsafmælið er. Þá er tilvalið að fagna með ljúffengri brúðartertu frá Tertugalleríinu, en hjá okkur færðu tertur sem henta öllum tilefnum og það á svo sannarlega einnig við um brúðkaupsafmælið. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á dásamlegar brúðartertur með þrennskonar útlitsgerðum sem eru Lafði Díana, Lafði Kate og Lafði Grace. Brúðarterturnar eru allar gerðar úr súkkulaðitertubotni með unaðslegri súkkulaði-mousse fyllingu, hjúpuðaðar með...

Lestu meira →

Við aðstoðum þig við undirbúning fyrir stóra daginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tímann og fá fyrir vikið að njóta í ró og næði þegar nær dregur að ykkar stóra degi. Þar sem Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið upp á gott úrval af frábærum veisluveigum á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna, viljum við endilega fá að liðsinna tilvonandi brúðhjónum við undirbúninginn. Með okkar aðstoð ná tilvonandi brúðhjón...

Lestu meira →

Skipulag fyrir stóra daginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað. Að mörgu þarf að hyggja og umstangið getur verið mismikið, því allt fer það eftir því tilstandi sem tilvonandi brúðhjón ætla að hafa. Það er líka þörf að ræða tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum, sem getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það...

Lestu meira →