Fréttir — útskriftarterta

Er útskrift á næsta leiti?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sú árstíð er gengin í garð þar sem útskriftarveislur eru tíðar og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fallegum og ljúffengum útskriftarveigum. Við vitum að það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð og eftir mikla vinnu og álag er gaman að gleðjast með sínum nánustu og eiga góða stund áður en næsti kafli tekur við. Við mælum sérstaklega með marsípantertunum okkar, þær eru eins ljúffengar eins og þær eru glæsilegar og hægt er að prenta myndir á terturnar og setja texta að eigin vali. Marsípanterturnar eru með svampbotni, frómas-fyllingu og ávöxtum, prýddar fallegum...

Lestu meira →

Við óskum þér til hamingju með þennan merka áfanga

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ertu að fara halda uppá útskriftina? Gott er að byrja að anda djúpt og óska þér til hamingju og hafðu það bakvið eyrað að „þegar öllu er á botnin hvolft þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili“ – þetta skrifaði Halldór Kiljan Laxness. Það sem skiptir mestu máli er að þú ert fyrst og fremst að halda uppá þennan merka dag fyrir þig. Engin veisla er fullkomin án þeirra sem standa þér nærri og auðvitað matarins. Þú vilt gera fólki þínu glaðan dag með því að bjóða öllum uppá eitthvað bragðgott og gómsætt. Stundum er gott...

Lestu meira →