Fréttir — hafið
Minnumst þeirra sem draga björg í bú
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á þessu ári eru 90 ár liðin frá einum mesta mannskaða í íslenskri sjávarútvegssögu. Hann varð þegar togararnir Leifur heppni og Field Marshall Robertsson sukku með 68 manns innanborðs út af Vestfjörðum í febrúar árið 1925. Við minnumst þeirra og fleiri sjómanna á Sjómannadaginn á sunnudaginn, 7. júní.
- Merki: hafið, Halamið, Halaveðrið, Sjómannadagur, sjómenn, sjór, togari